jako

Lesa frétt
26.3.2014

Þráinn Hafsteinsson ráðinn íþróttastjóri hjá ÍR.

thrainnÞráinn er íþróttafræðingur og hefur víðtæka reynslu af stjórnun, þjálfun og kennslu á sviði íþrótta. Eftir farsælann ferli í tugþraut hefur Þráinn unnið sem íþróttakennari, landsliðþjálfari, frístundaráðgjafi, yfirþjálfari hjá ÍR og sem háskólakennari.ÍR býður Þráin velkominn til starfa og væntir mikils af frekari störfum hans í þágu félagsins.