Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Björg Gunnarsdóttir

 

Nafn: Björg Gunnarsdóttir

Þjálfari:  Gunnar Páll Jóakimsson

Í hvaða skóla ert þú, á hvaða braut  og á hvaða ári: Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, á íþróttabraut. Er að klára mína aðra önn.

 

Uppáhalds fög í skóla: Íþróttir, íþróttafræði og enska.

 

Á hvaða skóla stefnir þú í framhaldinu: Háskóla í Bandaríkjunum.

 

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú værir orðin stór,

Þegar þú varst 6 ára:  Kennari.

Í dag:  Þjálfari, eða eitthvað tengt íþróttum.

Hvaða tungumál talar þú:  Íslensku, ensku og dönsku.

Lífsmottó: Gerðu þitt besta.

Hjátrú: Hlusta alltaf á sama lagið áður en hlaupið fer að byrja.


Íþróttir: Hlaup.

Hvenær byrjaðir þú í frjálsum: 10 ára.

Uppáhalds greinin þín: 800 metrar

Aðal keppnisgreinar: 100, 200 og 400 metrar

 

Besti löglegi árangur þinn í þínum keppnisgreinum:

800 metrar: 2:15,03. 400 metrar: 58;92.

 

Fyrirmynd: Foreldrar mínir.

Uppáhalds íþróttamaður: Ryan Giggs.

Aðrar íþróttagreinar sem þú hefur æft eða keppt í: Fótbolti

Eftirminnilegasta keppnin þín og hvers vegna:

Evrópubikar á Möltu 2010, fyrsta landsliðskeppnin mín.

Áhugamál annað en íþróttir: Vinir, versla, fjölskyldan og ferðalög.

Uppáhalds leikari: Jennifer Aniston.

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Friends og Desperate Houswives.

Uppáhalds tónlistarflytjandi: Ýmsir.

 

 

Uppáhalds matur og Drykkur: Grjónagrautur og mjólk.