Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Hulda Þorsteinsdóttir

Nafn: Hulda Þorsteinsdóttir

Þjálfari: Þórey Edda Elísdóttir

Í hvaða skóla ert þú, á hvaða braut  og á hvaða ári: Kvennó, 4. ári

 

Uppáhalds fög í skóla: Líffræði og stærðfræði

 

Á hvaða skóla stefnir þú í framhaldinu: Háskóla, veit ekki hvaða

 

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú værir orðin(n) stór,

Þegar þú varst 6 ára:  Mamma

Í dag:  Held ég hafi aldrei verið jafn óviss !

Hvaða tungumál talar þú: Íslensku, ensku og eitthvað í dönsku og þýsku

Lífsmottó: “The greatest glory in living the life is not in never failing, but in rising every time we fail.” og You cannot get to the top by sitting on your bottom.”

Hjátrú: Engin


Íþróttir:

Hvenær byrjaðir þú í frjálsum: 14 ára

Uppáhalds greinin þín: Stangarstökk

Aðal keppnisgreina: Stangarstökk en svo langar mig alltaf að keppa aftur í hástökki, þrístökki og langstökki

 

Besti löglegi árangur þinn í þínum keppnisgreinum:  3.95 í stangarstökki

 

Fyrirmynd: Þórey Edda og Vala Flosadóttir

Uppáhalds íþróttamaður: Ólafur Stefánsson

Aðrar íþróttagreinar sem þú hefur æft eða keppt í: Fimleikar

Eftirminnilegasta keppnin þín og hvers vegna: Held ég gleymi seint Bikarkeppninni 2007, sleit þá krossband og reif liðþófa. En jákvæðari minning er t.d. frá því þegar ég vann Norðurlandamót unglinga 2010. J

Áhugamál annað en íþróttir: Ferðast, hitta vini, spila á píanó og hestar

Uppáhalds leikari: Enginn sem mér dettur í hug núna

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Desperate Housewifes, Greys Anatomy og How I Met Your Mother

Uppáhalds tónlistarflytjandi: Hlusta á allt, fer eftir skapi og tilefni !

 

 

Uppáhalds matur og Drykkur: Humar, lambalæri og Kristall plús