Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Jóhanna Ingadóttir


 

Nafn: Jóhanna Ingadóttir

Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson

Í hvaða skóla ert þú, á hvaða braut  og á hvaða ári:

Útskrifaðist úr Kvennaskólanum í Reykjavík vorið 2002 af náttúrufræðibraut.

Uppáhalds fög í skóla: Raungreinar voru mínar greinar.

 

Á hvaða skóla stefnir þú í framhaldinu:

Eftir stúdentspróf fór ég í Háskóla Íslands og útskrifaðist með meistaragráðu í lyfjafræði vorið 2007.

Er núna í meistarnámi í heilsuvísindum og þjálfun við Háskólann í Reykjavík.

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú værir orðin(n) stór,

Þegar þú varst 6 ára:  Bakari

Hvaða tungumál talar þú:

Íslensku og ensku og svo get ég bjargað mér á dönsku og frönsku.

Lífsmottó: Svo lengi lærir sem lifir

Hjátrú: Engin


Íþróttir:

Hvenær byrjaðir þú í frjálsum: Ég byrjaði í frjálsum þegar ég var 11 ára en hætti ári síðar og byrjaði svo aftur að æfa þegar ég var 15 ára.

Uppáhalds greinin þín: Lang- og þrístökk

Aðal keppnisgreinar: Lang- og þrístökk

Besti löglegi árangur þinn í þínum keppnisgreinum: 

Langstökk: 6.17m

Þrístökk: 12.92m

Fyrirmynd: Amma mín heitin

Uppáhalds íþróttamaður: Jonathan Edwards

Aðrar íþróttagreinar sem þú hefur æft eða keppt í:

Tennis, handbolti og fimleikar

Eftirminnilegasta keppnin þín og hvers vegna:

Þegar ég fór í fyrsta skipti yfir 6 metra í langstökki 2009.

Ánægjuhrollurinn varði í nokkra daga.

Áhugamál annað en íþróttir: Að lifa lífinu lifandi.

Uppáhalds leikari: Alec Baldwin er snillingur í 30 Rock.

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Grey´s anatomy, Dexter, 30 Rock.

Uppáhalds tónlistarflytjandi:  Ég er alæta á tónlist og það fer algjörlega eftir dögum/mánuðum/árum hvað er uppáhalds.

 

Uppáhalds matur og Drykkur

Grillaður lax er algjört gúrmé.

Kristall plús er uppáhalds drykkurinn.