Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Lesa frétt
31.8.2016

Grunnskólamót Reykjavíkur í frjálsíþróttum

Grunnskólamót Reykjvíkur í frjálsíþróttum hefst á morgun. Það er frjálsíþróttaráð Reykjvíkur sem stendur að mótinu sem haldið er í annað sinn með þessu sniði. Í fyrra voru það Háteigsskóli, Rimaskóli og Hólabrekkuskóli sem báru sigur úr bítum og spennandi að sjá hvort þeim tekst að verja titla sína að þessu sinni. Mótið hefst kl. 16.00 í Laugardalshöll og það eru nemendur 6. bekkjar sem hefja keppni. Við hvetjum alla 6. bekkinga til að koma og taka þátt. Hægt er að skrá sig á staðnum þangað til 30 mín fyrir keppni. Nánari upplýsingar eru á facebooksíðu mótsins.