Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Lesa frétt
4.9.2016

Aníta Hinriksdóttir varð 3ja í Hollandi

Aníta Hinriksdóttir varð í dag í þriðja sæti í 800 metra hlaupi í Hollandi í dag. Hún hljóp á tímanum 2:03,37 mínútum og var aðeins steinsnar frá öðru sætinum. Sigurvegari varð hin hollenska Sanne Verstegen sem hljóp á 2:01.73 mín og önnur varð Hamlimah Nakayi frá Úganda sem varð 28/100 á undan Anítu. Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,14 mínútur síðan á Ólympíuleikunum í Ríó.