Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Lesa frétt
25.9.2016

Kári Steinn sigraði í Montreal

Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr ÍR náði þeim glæsilega árangri í dag að sigra í sögufrægu hlaupi í Montreal, Kanada, á tímanuml 2:24:19. Kári Steinn, sem er einn farsælasti lanhlaupari Íslands náði því að sýna enn og aftur hvers hann er megnugur. Svo skemmtilega vill til að nákvæmlega á þessum degi, fyrir fimm árum síðan, setti Kári Steinn Íslandsmet sitt í þessari grein og hljóp þá á tímanum 2.17.12.

ÍR-ingar óska Kára Steini innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.