Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Saga Silfurleika ÍR
Silfurleikarnir eru haldnir í nóvember ár hvert en þeir hétu áður Haustleikar ÍR og voru haldnir fyrst 22. nóvember árið 1996. Nafninu var breitt árið 2006 til að minnast silfurverðlaunanna sem Vilhjálmur Einarsson hlaut í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956. Mótið hefur verið fyrir keppendur 16 ára og yngri. Fjöldi þátttakenda hefur vaxið ár frá ári.
Á Silfurleikunum 2009 var í fyrsta sinn á Íslandi keppt samkvæmt nýju fyrirkomulagi Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hjá börnum 8 ára og yngri. Fjölþraut var fyrir krakkana sem ÍR-ingar þýddu og staðfærðu og úrfærðu fyrir þann fjölda sem tók þátt í mótinu. Þetta fyrirkomulag reyndist mjög vel og krakkarnir sérlega ánægð. Það var greinilegt að fjölþraut barna var komin til að vera. Það voru 145 krakkar sem tóku þátt í þessari fyrstu fjölþrautakeppni barna á Íslandi.


Síðast uppfært 6.09.2011