Stórmót ÍR
Stórmót ÍR      

Um Stórmót ÍR

Stórmót ÍR hefur undanfarin ár verið stærsta frjálsíþróttamót ársins hérlendis og er löngu orðinn fastur punktur á vetrartímablinu. Mótið var fyrst haldið árið 1997 á 90 ára afmæli ÍR. Stórmótið var boðsmót fyrstu árin en það hefur verið opið öllum frá árinu 2000. Síðan hefur það vaxið hratt og þátttaka verið mjög góð alls staðar að af landinu og erlendum keppendum fjölgar ár frá ári.Stórmót ÍR

Aldursflokkar og greinar


Drög að tímaseðli


Skráning

Skráningafrestur er til miðnættis (23:59) þriðjudaginn 7. febrúar.

Skráning fer fram á www.thor.fri.is.

Þátttökugjöld


Verðlaun


Keppnisaðstaða


Veitingar


Tengiliður


Síðast uppfært: 21.9.2016