Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

development

Stórmót ÍR      

Um Stórmót ÍR

Stórmót ÍR hefur undanfarin ár verið stærsta frjálsíþróttamót ársins hérlendis og er löngu orðinn fastur punktur á vetrartímablinu. Mótið var fyrst haldið árið 1997 á 90 ára afmæli ÍR. Stórmótið var boðsmót fyrstu árin en það hefur verið opið öllum frá árinu 2000. Síðan hefur það vaxið hratt og þátttaka verið mjög góð allstaðar að af landinu og erlendum keppendum fjölgar ár frá ári.

Aldursflokkar og greinar


Tímaseðill


Skráning

Skráningafrestur er til miðnættis (23:59) laugardaginn 24. janúar.
Upplýsingar um fyrirkomulag koma síðar.

Þátttökugjöld


Verðlaun


Keppnisaðstaða


Veitingar


Tengiliður


Síðast uppfært: 18.11.2014

Stórmót ÍRStórmót ÍR er haldið í janúar ár hvert. Mótið var fyrst haldið árið 1997 á 90 ára afmæli ÍR. Stórmótið var boðsmót fyrstu árin en það breyttist árið 2000. Mótið er fyrir alla aldurshópa og hefur verið keppt í öllum helstu barna og unglingaflokkum auk keppni í fullorðinsflokki.

Tímasetningar

Mótið verður haldið helgina 30. janúar -1. febrúar 2015 og hefst 9:00 að morgni laugardags og lýkur um 16:30 á sunnudegi.

 

Keppnisgreinar

  10 ára og yngri
11 ára
12 ára
13 ára
14 ára
15 ára
16-17 ára
18 ára og eldri
Fjölþraut barna 
x
 
 
 
 
60m

x
x
x
x
x
x
x
60m grind

 

x
x
x
x
x
200m

 
x
x
x x
x
400m

 
 
x
x
x
600m

x
x
x
800m 
x
x x
x
1500m


x
x
3000m


x
x
Langstökk

x
x
x
x
x
x
x
Þrístökk

x
x
x
Hástökk

x
x
x
x
x
x
x
Stangarstökkx
x
x
x
x
Kúluvarp

x
x
x
x
x
x
x
Boðhlaup
 

Tímaseðill

Fjölþraut 8 ára og yngri verður laugardaginn 31.janúar og hefst kl. 9.00. Fjölþraut 9 til 10 ára verður sunnudaginn 1. febrúar og hefst kl. 9.00. Áætlað er að fjölþrautum barna verði lokið kl. 11.00.
Endanlegur tímaseðill verður birtur hér á síðunn ekki síðar en kl. 20.00 30. janúar. Drög að tímaseðli koma fljótleag.

Skráning

Kemur síðar.

Þátttökugjöld

2500 kr fyrir 10 ára og yngri
3000 kr fyrir 11 til 15 ára
2000 + 500 kr fyrir hverja grein umfram eina fyrir 16 ára og eldri 

Þátttökugjald tvöfaldast ef skráð er eftir að skráningarfrestur er liðinn, kl. 23:59 laugardagskvöldið 18. janúar. Seinar skráningar skal senda með tölvupósti á netfangið  margret1301 [at] gmail.com

Þátttökugjöld greiðast eftir skráningum eins og þær liggja fyrir kl. 22.00 fimmtudaginn 23. janúar. Fram að þeim tíma er hægt að skrá keppanda úr grein með því að senda tölvupóst á margret1301 [at] gmail.com

Óskað er eftir því að hvert félag geri upp í einni heild fyrir keppendur sína. Greiðsluseðlar verða sendir til félaganna að móti loknu samkvæmt skráningum.

 

Verðlaun

Veitt verða þátttökuverðlaun fyrri keppendur í fjölþraut og verðlaun fyrir fyrstu þrjú sæti í hverri grein í hverjum flokki.

Keppnisaðstaða

Keppnin fer fram við frábærar aðstæður í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Í höllinni er góð aðstaða fyirr allar algengustu innahússkeppnisgreinar frjálsra íþrótta.
Höllin stendur við Engjaveg 8 og er gengið inn um inngang F sem er á vesturhliðinni.

 • Hringbraut: 4 brautir með stillanlegum halla, fullur halli er 13°
 • Átta 60m brautir
 • Tvær keppnisgryfjur fyrir lang- og þrístökk og ein þreföld upphitunargryfja
 • Gólfefni: SportFlex Super X 13mm frá MONDO
 • Búningsaðstaða: 4 búningsklefar
 • Sæti fyrir u.þ.b. 300 áhorfendur
 • Lýsing
  • Keppnislýsing: um 1100 lux
  • Sjónvarpslýsing um 1300 lux
 • Flatarmál salar: 5000 fm.

Veitingasala

Veitingasala er báða dagana og þar eru seldar veitingar á sanngjörnu verði.

Tengiliðir

Nánari upplýsingar um mótið veitir:
Margrét Héðinsdóttir, S: 854-1481

Síðast uppfært:  23.4.2014