jako

Lesa frétt
17.12.2014

Jólagleði

Miðvikudaginn 17 desember kl.16:30-18:30 verður jólagleði JG og ÍR og verður það í ÍR-heimilinu(skógarsel 12) á efri hæð. Allir koma með eitthvað á borð. Við ætlum að horfa á mynd og hafa gaman. Þetta er fyrir alla hópana.
Þetta verður síðasti hittingur fyrir jól og vona að sjá sem flesta hressa og káta.