hertz-hvitur_grunnur

BootCamp

Serrano

jako

landsbankinn

Subway

 

atlas

netto

Bros

tm

Portfarma

Auðmerkt

Austur-Þýskalandsheimsókn ÍR 1959
Formáli
Heimasíðunni barst á dögunum skemmtileg frásögn með myndum frá keppnisferð körfuknattleiksliðs ÍR-inga til Leipzig í Austur-Þýskalandi í ágúst 1959.  Voru ÍR-ingar þar að endurgjalda heimsókn þýska liðsins DHfH frá Leipzig frá árinu áður.  Var það fyrsta erlenda liðið sem kom til Íslands gagngert til keppni, en ÍR-ingar höfðu komist í samband við Þjóðverjana í tengslum við 50 ára afmæli félagsins 1957.  Það var einn liðsmanna ÍR úr Þýskalandsferðinni, miðherjinn sterki Guðmundur Þorsteinsson, sem tók saman ferðasöguna og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.  Það er því við hæfi að birta frásögn hans og myndir hér á heimasíðunni, nú þegar rúm 50 ár eru liðin frá þessari viðburðarríku ferð ÍR-inganna.
[Áfram]

Myndaalbúm


Leipzig fararnir 1959I. hluti
    1. INNGANGUR
    2. ÞRIÐJA UTANFERÐ KÖRFUBOLTAMANNA
    3. HEIMSÓKN ÞJÓÐVERJANNA 1958
    4. ÞRIÐJA KÖRFUBOLTAHEIMSÓKNIN
    5. INGI OG HREFNA FLUTTU ÚT
    6. VARIST AUÐVALDSGLÝJUNA
    7. RÓMAÐUR HEIÐARLEIKI LANDANS
    8. GESTIRNIR UNNU ALLA LEIKINA
    9. TITRINGUR VEGNA FARARSTJÓRAMÁLA

II. hluti
    10. AUSTUR-ÞÝSKALANDSHEIMSÓKNIN
    11. Í LEIPZIG BEIÐ GLÆSIVILLA
    12. III DEUTSCHES TURN UND SPORTFEST Í LEIPZIG
    13. VANIR KAJAKRÆÐARAR ÍSLENDINGAR
    14. LEIRVÖLLURINN ERFIÐUR
    15. GÖRÓTTUR ÁVAXTASAFI OG VEIKINDI
    16. EINS OG BELJUR Á SVELLI
    17. KEPPNISFÖR TIL SUÐURS
    18. EKKI MÁLIÐ AÐ BJARGA SÉR Á ÞÝSKU
    19. INNILEIKIRNIR UNNUST TVEIR
    20. SPERRURAUNIR Í LAUCHHAMMER - OST

III. hluti
    21. KÖNIGSBERG-KASTALI
    22. LALLI "GROßARTIG" Í OTTENDORF
    23. SIGUR Í LICHTENSTEIN
    24. MEIRI LEIR Í LEIPZIG
    25. ÓMETANLEG REYNSLA
    26. KÖBEN KLIKKAR EKKI
    27. SKROPPIÐ TIL HAMBORGAR
    28. FLOGIÐ NORÐUR VEGNA ÞOKU
    29. SKOLFIÐ UNDIR BORÐDÚK AKUREYRI
    30. ALLT ER GOTT SEM ENDAR VEL