ao

hertz-hvitur_grunnur

jako

rafdis-logo

Lesa frétt

Heimaleikur á fimmtudaginn 25. agúst

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu tekur á móti Ægi frá Þorlákshöfn. ÍR eru í efsta sæti í 2. deild á meðan Ægir situr í 11 sæti og er að berjst fyrir tilveru sinni í 2 deildinni. Því má búast við hörkuleik á fimmtudaginn. Atlantsolía ætlar að gefa pylsur fyrir leikinn sem hefst kl 18.00 og verða þeir frá Atlantsolíu mætt á staðinn kl 17.30.
Við hvetjum alla til að mæta á leikinn og styðja við bakið á okkar strákum.

Seinna um kvöldið mætast siðan liðin í 2 og 3 sæti, Afturelding og Grótta 

ÁFRAM ÍR