ao

hertz-hvitur_grunnur

jako

rafdis-logo

Riðlar og leikskipulag

Leikjaniðurröðun:

(athugið - á eftir að endurskoða frá síðast mót og gæti breyst lítillega)

Ákveðið hefur verið að hafa einungis eina deild þar sem allir spila við alla. Í framhaldi af því mun deildin skiptast í 3 undanúrslitarriðla þar sem keppt verður um:

·                        Fyrirtækjabikarinn (lið 1.-4. sætis úr deildinni)

·                        Framrúðubikarinn (lið 5. -8. sætis úr deildinni)

·                        Afturrúðubikarinn (lið 9.-12. sætis úr deildinni)

 

Vegleg verðlaun eru því í boði þar sem spilað verður til úrslita í þessum þremur riðlum og má gera ráð fyrir spennandi keppni ;)

Áfram verður spilað á fimmtudagskvöldum frá 20:00 -22:00.


Tímasetningar leikja eru að í hverri umferð fara fram 6 leikir, 3 kl. 20:00 og 3 kl. 20:50. Spilað er 2x20 mínútur.

Fyrsta umferðin hefst fimmtudaginn 22. mars og í beinu framhaldi af  síðastu umferðinni (úrslitaleikir) verður verðlaunaafhending á 2. hæð í ÍR-heimilinum.