ao

hertz-hvitur_grunnur

jako

rafdis-logo

Nefndir og ráð

Nefndir og ráð

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar ÍR (BUR) heldur utan um starfsemi yngri flokka ÍR í samráði við stjórn knattspyrnudeildar ÍR. BUR sér um að stuðla að markvissri uppbyggingu í knattspyrnu barna og unglinga hjá félaginu og tryggja jafnræði í starfi stúlkna- og drengjaflokka.

Í BUR sitja tveir fulltrúar hvers flokks, einn fyrir hvorn árgang. Í stjórn BUR eru formaður, gjaldkeri og meðstjórnendur.

Stjórn BUR:

Guðmundur Axel Hansen, formaður - sími: 856 7145 - gaxel@gmail.com
Benedikt Árnason, gjaldkeri - sími: 665 8859 - benarnason@gmail.com

Aðrir í BUR veturinn 2015-2016:

Atli Geir Jóhannesson (4. fl. kk), sími: 891 6108 - atli.geir.johannesson@advania.is
Jóhannes Guðjónsson (5. fl. kvk), sími: 842 5349 - johannes_gudjonsson@hotmail.com
Engilbert Imsland (4. fl. kvk), sími 698 2261 - engilbert.imsland@reykjavik.is
Jónína Edda Sævarsdóttir (7.fl kk), sími: 897 5460 - joninasaev@gmail.com
Þórhallur Steingrímsson (7. fl. Kvk), sími: 897 6643 - tos@verkis.is
Soffía Adólfsdóttir (5. fl. kvk), sími: 697 5590 - soffiaosp@hotmail.com
Gunnar Freyr Róbertsson (7. fl. kk), sími: 848 9559 - gunnar.f.robertsson@gmail.com

Fyrir hvern flokk er kosið er í foreldraráð einu sinni á ári.  Að jafnaði sitja fimm fulltrúar í hverju foreldraráði, tveir fyrir yngra ár og tveir fyrir eldra ár, ásamt formanni sem auk þess situr í Barna- og unglingaráði. Foreldraráð eru tengiliðir foreldrar við þjálfara og BUR. Foreldraráð sjá um að skipuleggja ýmsa viðburði, sjá um fjáraflanir og búningamál fyrir hvern flokk og kalla foreldra á foreldrafundi eftir því sem þurfa þykir.

Nánari upplýsingar um hlutverk og störf BUR og foreldraráða er að finna í Uppeldisstefnu knattspyrnudeildar.

Þeir einstaklingar sem sitja í stjórnum og ráðum knattspyrnudeildar eru allir sjálfboðaliðar sem gefa vinnu sína. Nánari upplýsingar um ráð knattspyrnudeildar má sjá á skipuriti knattspyrnudeildar ÍR.