jako

Lesa frétt
15.1.2016

Reykjavíkurmót 16 og eldri á morgun laugardag. 16 janúar 2016

 

Við stefnum ótrauð að mótahaldi á morgun. Brautarskoðun hefst kl. 10:00 í stórsvigi en 12:00 í svigi. Við þurfum á öllu okkar fólki að halda til aðstoðar þannig að hægt verði að gera þetta með sóma. Starfsmenn mótsins vinsamlegast mætið við markhús í Kóngsgili kl. 9:00. Nánari upplýsingar koma inn í fyrramálið á heimasíðu íR http://www.ir.is/Deildir/Skidi/Frettir/