jako

Lesa frétt
30.1.2016

RIG - Reykjavík International games

Flottur dagur í Bláfjöllum í dag. Þökkum þeim sem sáu sér fært að vinna við mótið kærlega fyrir aðstoðina en hópurinn hefði alveg mátt vera stærri. Á morgun er svo stórsvig í Skálafelli og væri gott að fá sem flesta til starfa með okkur. Samkvæmt dagskrá á brautarskoðun að hefjast klukkan 10:00 þannig að starfsfólk þarf að vera komið í fjallið fyrir 9:00. Ef einhverjar breytingar verða á dagskrá kemur það inn á síðuna strax í fyrramálið.

Úrslit frá deginum í dag eru að finna hér heimasíðu FIS en einnig er hægt að fylgjast með mótinu á morgun á síðunni.