jako

Lesa frétt
18.2.2016

Breyttur æfingartími á morgun 19 feb

Sæl öll.
A morgun verður breytt fyrirkomulag a æfingunum i IR vegna landsliðsæfinga og Bikarmots. Æfingatimarnir verða svona:
15.30-16.15 Æfing fyrir þa sem mæta i landsliðsurtökunar kl. 17.
16.15-17.15 Æfing fyrir alla aðra. 
Arnar mætir i IR kl. 16.15 og við röðum i bilana til Keflavikur. 
Maria fer til Keflavikur kl. 17.15 og Kriel getur farið með henni þa, eða með yngri krökkunum kl. 16.15.
Kv.
Þjalfarar

 

Ath að tikynningar eru fyrst og fremst settar inn á facebook hóp iðkenda.