jako

Beltakröfur
 

Beltakröfur

Hér má nálgast beltakröfurnar á .pdf formi:

 

8. kup - 1. kup TTU pensum  

9. kup - 1. kup TTU barna pensum

1. dan - 6. dan TTU Pensum

 

Þetta eru listar yfir þær lágmarkskröfur sem gerðar eru fyrir hverja beltagráðu.

Góð aðferð til að læra öll orðin vel og örugglega er að prenta alltaf út listann fyrir þitt næsta belti og hengja á vegginn fyrir ofan rúmið þitt. Svo ferðu yfir listann á hverju kvöldi áður en þú ferð að sofa. Þannig geturðu alltaf verið með kröfurnar fyrir næsta belti á hreinu.

 

Athugið að þessir listar eru aðeins hjálpartæki til að hafa til hliðsjónar en mikilvægast er alltaf að mæta vel á æfingar og læra það sem þjálfararnir eru að kenna. Á hverju prófi þarftu líka að kunna skil á öllu því sem á undan er komið og allra mestu máli skiptir að sýna framfarir á milli prófa.

 

© Jóel K Jóelsson. Öll afritun og notkun óheimil án leyfis höfundar.