hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
13.9.2015

Aníta Hinriksdóttir og Hulda Þorsteinsdóttir kepptu á Ítalíu

Þær Aníta Hinriksdóttir og Hulda Þorsteinsdóttir kepptu á boðmóti í Rieti á Ítalíu 13. september en mótið er hluti af IAAF challenge og hefur verið haldið síðan árið 1971. Aníta varð í 3. sæti í 800m hún hljóp á 2:03,37 mín en hlaupið vannst á 2:01,94 mín. Hulda varð í 4. sæti í stangarstökkinu stökk 4.15 m, sem hún fór yfir í fyrstu tilraun, hún felldi síðan næstu hæð, 4.25 m. Sigurvegarinn stökk 4.35 m.