hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
20.9.2015

Golfmót KKD ÍR og Stuðningsmannakvöld

Laugardaginn 26. september verður haldið golfmót KKD ÍR á Gufudalsvelli í Hveragerði. Fyrirkomulag mótsins verður 9 holu Texas Scramble. Ræst verður út á öllum teigum kl 15.30 / mæting kl 15.00 tímarlega. 
Skráning á irkorfubolti@gmail.com 
Hægt er að skra sig sem lið og sem einstakling. 

Glæsileg verðlaun verða í boði fyrir fyrstu 3 sætin. Að verðmæti 30.000 kr.
Allir þátttakendur fá teiggjöf.

Þátttökugjald er 6000 krónur og um kvöldið verður stuðningsmannakvöld í ÍR heimilinu Skógarsel kl 20:00. Þar verður boðið uppá pizzur og drykki ásamt verðlaunaafhentingu og leikmannakynningu á meistaraflokk karla. Dregið verður úr skorkortum þeirra sem ekki hljóta verðlaun í mótinu.
Þeir ÍR-ingar sem ekki taka þátt í mótinu eru hvattir til að mæta um kvöldið og taka þátt í þjappa okkur saman fyrir veturinn.