hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
6.10.2015

Knattspyrnudeild ÍR ræður markmannsþjálfara

Magnús Þór Jónsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari ÍR.

Það er félaginu mikils virði að þjálfun markmanna sé fagleg og góð. Það er okkur því sönn ánægja að fá Magnús til starfa og hlökkum við til að starfa með honum.

Markmannsæfingar yngri flokka mun verða auglýstar innan skammst á facebooksíðum flokkanna og hér inn á www.ir.is. Magnús mun einnig sjá um markmannsþjálfun meistaraflokka ÍR.

Við bjóðum Magnús hjartanlega velkominn í flottan hóp þjálfara hjá ÍR.