hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
27.11.2015

Þorrafagnaður miðasala

Nú er miðasalan á Þorrafagnað ÍR 2016 alveg að bresta á. Salan fer fram í ÍR- heimilinu Skógarseli 12 þann 2. desember kl 17:00 Hver og einn getur mest keypt 2 borð í einu. Fyrstir koma – fyrstir fá. 

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook.

https://www.facebook.com/events/1523109231343738/  

Það sem þarf að gera er að:

1. smella á hlekkinn hér að ofan.

2. smella á invite hnappinn (þessi með umslaginu á) en þá kemur upp rammi með öllum vinum þínum.

3. smella á alla á vinalistanum sínum sem þú vilt bjóða að vera á viðburðalistanum.

4. smelta á hnappinn Send Invites og viðkomandi aðilar vita allt um viðburðinn.

Hlökkum til að sjá ykkur.