hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
29.1.2016

MÍ 11-14 ára um helgina í Hafnarfirði

ÍR ingar senda 40 keppendur á MÍ 11-14 ára sem fram fer í Kaplakrika um helgin en alls eru 350 ungmenni skráð til keppni hvaðanæva af landinu. ÍR varð í 3. sæti í heildarstigakeppninni í fyrra auk þess sem 14 ára stúlkur sigruðu sína stigakeppni og verður gerð hörð atlaga að stigabirkarnum í ár. Þó er mest um vert að leikgleðin sé í hávegum höfð og allir fái að njóta sín. Óskum ungmennunum og þjálfurum þeirra góðs gengis og góðarar skemmtunar.