hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
17.3.2016

Grunnskólahlaup Lindex

DSC_9771Frjálsíþróttadeild ÍR efnir til Grunnskólahlaups Lindex í samstarfi við Lindex. Hlaupið verður í fyrsta sinn á sumardaginn fyrsta samhliða 101. Víðavangshlaupi ÍR. Grunnskólahlaupið er 2,7 km og er ræst í Lækjargötunni fyrir neðan túnið hjá MR. Grunnskólanemar hlaupa síðustu 2,7 km með hlaupurum í Víðavangshlaupi ÍR. Í Grunnskólahlaupi Lindex er málið að vera með því sá skóli sigrar sem á hæsta hlutfall nemenda úr 7. til 10. bekk sem koma í mark undir 25 mínútum. Hvetjum alla grunnskóla til að taka þátt. Allar nánari upplýsingar er að finna hér.