hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
6.4.2016

Sigurlaug Jakobsdóttir Íslandsmeistari öldunga í keilu

Sigríður Klemensdóttir og Sigurlaug Jakobsdóttir úr ÍR ásamt Rögnu G Magnúsdóttur úr KFR sem varð í 3. sætiÍ gærkvöldi lauk Íslandsmóti öldunga í keilu. Sigurlaug Jakobsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari kvenna en hún sigraði Sigríði Klemensdóttur, einnig úr ÍR, í þrem leikjum 188 – 162, 135 – 211 og síðan 167 – 152. Í þriðja sæti hjá körlum varð Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR.

Þær Sigurlaug og Sigríður voru einu ÍR konurnar sem kepptu í undanúrslitum í gær og er þetta því sannarlega góður árangur hjá þeim stöllum. Þórarinn Már sem varð í 3. sæti hjá körlum var eini ÍR ingurinn sem keppti í undanúrslitum en hann sigraði karlaflokkinn í fyrra. Glæsilegur árangur hjá þessum ungu ÍR ingum.

 

 

 

 

Islandsmot_oldunga_2016_Karlar