hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
7.5.2016

Viðurkenningar til ÍR-inga

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, veiti í dag fjórum ÍR-ingum viðurkenningar vegna árangurs 2015. Aníta Hinriksdóttir og Kári Steinn Karlsson hlut viðurkenningu vegna Íslandsmeta sinna, Aníta fyrir Íslandsmet í 800m hlaupi innanhúss og Kári fyrir hálfmaraþontíma sinn. María Birkisdóttir og Hlynur Andrésson hlutu viðurkenningu fyrir framfarir María fyrir 800m og 1500m og Hlynur fyrir 1500m og 3000m. Óskum þeim til hamingju með viðurkenninguna.