hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
12.5.2016

Út í sumarið

running1ÍR skokk kynnir "Út í sumarið" sem er nýtt sumarnámskeið fyrir þá sem vilja hreyf sig úti í góðum félagskap í sumar. Þjálfari á námskeiðinu verður Sara Björk Lárusdóttir, íþróttafræðingur, en hún hefur áður stýrt byrjendanámskeiðum hjá ÍR skokk við góðan orðstýr. Kynningafundur verður í ÍR heimilinu við Skógarsel 6. júní klukkan 17:00 og námskeiðið sem er 12 vikur hefst 8. júní. Nánari upplýsingar má finna hér.