hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
14.7.2016

Andrea Kolbeinsdóttir keppti í 2000m hindrunarhlaupi á EM

Andrea Kolbeinsdóttir hljóp 2000m hindrunarhlaup í kvöld. Hún varð 10. í sínum riðli og í 22. sæti yfir heildina og komst því ekki inn í 16 stúlkna úrslit, hefði þurft að hlaupa á 6:59.24 mín en hún á best 7:05 mín.

Þórdís Eva Steinsdóttir stóð sig frábærlega vel í undanrásum 400m hlaupsins. Hún varð önnur í sínum riðli á tímanum 56.01 sek og flaug því áfram inn í undanúrslitin með 4. besta tímann.