hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
19.7.2016

Tristan Freyr Jónsson ÍR með góða byrjun á þrautinni á HM

Tristan Freyr hóf keppni á HM í morgun og byrjaði vel með því að sigra sinn riði í 100m og hlaupa á sínum besta tíma í þraut, 10,91 sek. Tíminn var 2. besti tími hlaupsins en piltarnir voru almennt að hlaupa vel, og settu 11 keppendur af 23 persónulegt met í 100m í þraut. Löglegur vindur var í öllum hlaupunum. Gott veganesti inn í daginn fyrir þá alla.