hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
20.7.2016

Seinni dagurinn hafinn, Tristin í 7. sæti

Tristan Freyr Jónsson byrjaði seinni dag tugþrautarkeppni HM af krafti með því að bæta sig í þraut í 110m grindahlaupinu þegar hann hljóp á 14.19 sek og færir sig upp um eitt sæti hefur hlotið 4.875 stig. Hann varð 4. í sínum riðli sem var sá lang hraðasti en til merkis um gæði hlaupanna þá voru 14 af 23 keppendum tugþrautarinnar að bæta sinn besta tíma. Tristan er nú 312 stig frá fyrsta sætinu og 160 stig frá silfrinu. Næsta grein er kringlukast.