hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
23.7.2016

Meistaramót Íslands aðalhluti á Akureyri, 23. - 24. Júlí

Meistaramót Íslands aðalhluti fer fram á Akureyri, 23. - 24. Júlí. ÍR sendir 33 keppendur en um 160 frjálsíþróttamenn keppa á mótinu og tekur flest af okkar helsta afreskfólki þátt nema Aníta Hinriksdóttir og Kári Steinn Karlsson en Aníta er stödd í æfingabúðum fyrir Ólympíuleikana. Keppendur frá ÍR taka þátt í öllum greinum mótsins nema 400m, 3000m hindrunarhlaupi og sleggjukasti í karlaflokki og stefnir liðið á sigur í heildar stigakeppninni og mikið af persónulegum bætingum. Vonandi verða aðstæður góðar á Akureyri og árangur allra keppenda góður. Óskum liðinu góðs gengis.