hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Lesa frétt
27.7.2016

Guðni Valur Guðnason 4. á móti í Svíþjóð í kvöld

Guðni Valur Guðnason kringlukastari úr ÍR vað 4. á móti í Svíþjóð í kvöld. Hann kastaði 59.12 m em er ágætur árangur þó svo að það sé ekki alveg við hans besta. Mótið vannst á 64.24 m en þar var á ferðinni Daniel Stahl en hann eins og Guðni er á leiðinni til RÍÓ annar keppandi í kringlunni í kvöld, Axel Harthsted er einnig á lið til RÍÓ en hann kastaði 61,39 m. Guðni hefur kastað lengst 61,85 m í ár en hann á best 63,50m en árangurinn í kvöld er hans 9. besti frá upphafi. Guðni keppir aftur á laugardag og þá í Finnlandi.