hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Knattspyrnuskóli Hermanns Hreiðarssonar og ÍR

Knattspyrnuskóli Hermanns Hreiðarssonar og ÍR

Um er að ræða tvö knattspyrnunámskeið, hvort um sig er ein vika og stendur í 4 klst. á dag frá kl.9-13 og þurfa því allir að hafa með sér hollt nesti.

Annars vegar 11-13 ára (’99-’01) og hins vegar 14-16 ára (’96-’98).

Kennarar við skólann eru Hermann Hreiðarsson, Nigel Quashie, ásamt leikmönnum meistaraflokks karla hjá ÍR og leynigestum.

 

         Námskeið                                    Aldur                Verð

  1. Námskeið  11.-15.júní            11-13 ára          16.000 kr.
  2. Námskeið 18.-22.júní             14-16 ára         16.000 kr.

Skráning á námskeiðin hefst 23.apríl og fer hún fram á vef félagsins www.ir.is og gengið er frá greiðslu við skráningu. Ef greitt er með öðrum hætti þarf að hafa samband við skrifstofu í síma 587-7080.

Frístundakort Reykjavíkurborgar gilda ekki á sumarnámskeið því tímabil námskeiða þarf að spanna 10 vikur.

·     Knattspyrnuskoli 1    Knattsp.skoli 4