hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Aðalstjórnir ÍR í 100 ár

 

Aðalstjórnir ÍR í 100 ár

1. Kosin 11. mars 1907:
A. J. Bertelsen, stórkaupmaður, formaður
Matthías Einarsson, læknir
Einar Erlendsson, byggingameistari
Böðvar Kristjánsson, magister
S. Carlsen, hótelstjóri

2. Kosin 3. mars 1908:
A. J. Bertelsen, stórkaupmaður, formaður
Matthías Einarsson, læknir
Böðvar Kristjánsson, magister
Jón Halldórsson, ríkisféhirðir
A. F. Gundersen, verslunarmaður

3. Kosin 17. mars 1909:
A. J. Bertelsen, stórkaupmaður, formaður
Magnús Magnússon, útgerðarmaður
Jón Halldórsson, ríkisféhirðir
Helgi Jónasson, frá Brennu
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri

4. Kosin 24. apríl 1910:
A. J. Bertelsen, stórkaupmaður, formaður
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri
Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður
Helgi Jónasson, frá Brennu
Jón Halldórsson, ríkisféhirðir

5. Kosin 15. mars 1911:
Jón Halldórsson, ríkisféhirðir, formaður
Helgi Jónasson, frá Brennu
Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður
Árni Sighvatsson, kaupmaður
Guðmundur Þórðarson, bókari

6. Kosin 18. mars 1912:
Jón Halldórsson, ríkisféhirðir, formaður
Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður
Helgi Jónasson, frá Brennu
Guðmundur Þórðarson, bókari
Árni Sighvatsson, kaupmaður

7. Kosin 12. mars 1913:
Jón Halldórsson, ríkisféhirðir, formaður
Helgi Jónasson, frá Brennu
Benedikt G. Waage, kaupmaður
Kjartan Ólafsson, rakari
Tryggvi Magnússon, fulltrúi

8. Kosin 2. mars 1914:
Benedikt G. Waage, kaupmaður, formaður
Helgi Jónasson, frá Brennu
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Bjarni Bjarnason, klæðskeri
Kristinn Pétursson, blikksmiður

9. Kosin 4. mars 1915:
Benedikt G. Waage, kaupmaður, formaður
Helgi Jónasson, frá Brennu
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Ottó B. Arnar, kaupmaður
Bjarni Bjarnason, klæðskeri

10. Kosin 30. mars 1916:
Benedikt G. Waage, kaupmaður, formaður
Ottó B. Arnar, kaupmaður
Lúðvíg Einarsson, málarameistari
Einar Pétursson, stórkaupmaður
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi

11. Kosin 24. janúar 1917:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Einar Pétursson, stórkaupmaður
Ottó B. Arnar, kaupmaður
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi
Björn Ólafsson, stórkaupmaður

12. Kosin 23. janúar 1918:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Einar Pétursson, stórkaupmaður
Harald Aspelund, kaupmaður
Ottó B. Arnar, kaupmaður
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi

13. Kosin 10. október 1918:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Sigurgísli Guðnason, kaupmaður
Harald Aspelund, kaupmaður
Einar Pétursson, stórkaupmaður

14. Kosin 7. október 1919:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Harald Aspelund, kaupmaður
Einar Pétursson, stórkaupmaður
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Sigurgísli Guðnason, kaupmaður

15. Kosin 6. október 1920:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Ottó B. Arnar, kaupmaður
Theodor Siemsen, forstjóri
Harald Aspelund, kaupmaður

16. Kosin 7. október 1921:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Harald Aspelund, kaupmaður
Baldvin Einarsson, fulltrúi
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi
Ólafur Sveinsson, prentari
Sara Þorsteinsdóttir, frú

17. Kosin 16. október 1922:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi
Björn Steffensen, endurskoðandi
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi

18. Kosin 7. nóvember 1923:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður
Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi
Björn Steffensen, endurskoðandi

19. Kosin 8. mars 1925:
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi, formaður
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður
Sigursteinn Magnússon, forstjóri
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi
Gísli Ólafsson, bakarameistari

20. Kosin 16. október 1925:
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi, formaður
Sigursteinn Magnússon, forstjóri
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi
Jón Kaldal, ljósmyndari

21. Kosin 23. október 1926:
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi, formaður
Jón Kaldal, ljósmyndari, varaformaður
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi, gjaldkeri
Steingrímur Arnórsson, bókari
Haraldur sagði af sér með bréfi dags. 10. júní 1927 og tók Kaldal við fram að aðalfundi

22. Kosin 10. október 1927:
Helgi Jónasson, frá Brennu, formaður
Björn Ólafsson, stórkaupmaður, varaformaður
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður, ritari
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi, gjaldkeri
Steingrímur Arnórsson, bókari, féhirðir
til vara:
Jón Kaldal
Magnús Þorgeirsson

23. Kosin 20. febrúar 1929:
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi, formaður
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi, varaformaður
Karl Johnson, bankaritari, gjaldkeri
Ágúst Jóhannesson, bakarameistari, féhirðir
Sigursteinn Magnússon, forstjóri, ritari
Skýrsla um fundinn er ekki í gjörðabók félagsins og því engar upplýsingar til um varamenn.

24. Kosin 30. mars 1930:
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi, formaður
Ágúst Jóhannesson, bakarameistari, varaformaður
Þórarinn Arnórsson, fulltrúi, ritari
Guðmundur Elísson, fulltrúi, gjaldkeri
Jón Jóhannesson, verslunarmaður, féhirðir
til vara:
Björn Steffensen
Magnús Þorgeirsson

25. Kosin 25. janúar 1931:
Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, lyfsali, formaður
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi
Helgi Jónasson, frá Brennu, varaformaður
Laufey Einarsdóttir, bókari, ritari
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður
Jón Kaldal, ljósmyndari
Þórarinn Arnórsson, forstjóri, gjaldkeri
til vara:
Guðmundur Elísson
Jón Jóhannesson
Guðmundur Sölvason

26. Kosin 8. nóvember 1931:
Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, lyfsali, formaður
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi, varaformaður
Jón Kaldal, ljósmyndari
Laufey Einarsdóttir, bókari, ritari
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður
Sveinn Helgason, verslunarmaður, gjaldkeri
Jón Jóhannesson, verslunarmaður
til vara:
Guðmundur Elísson
Guðmundur Sölvason
Sveinn Helgason

27. Kosin 23. október 1932:
Sigurliði Kristjánsson, kaupmaður, formaður
Anna Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Helgi Jónasson, bréfritari, (var ritari nær allt árið líka)
Jón Jóhannesson, meðstjórnandi og féhirðir
Gunnar Einarsson, ritari, (sagði sig frá störfum vegna anna í april ‘33)
Jón Kaldal, varaformaður
Reidar Sörensen, gjaldkeri
til vara:
Tryggvi Magnúsosn, varastjórn
Steindór Björnsso, varastjórn
Hrefna Ásgeirsdóttir, varastjórn

28. Kosin 14. febrúar 1934:
Andreas J. Bertelsen, formaður
Guðmundur Sölvason, gjaldkeri
Jón Jóhannesson, verslunarmaður, meðstj
Torfi Þórðarson, ritari
Tryggvi Magnússon, meðstj
Helgi Jónasson, varaformaður
Anna Guðmundsdóttir, meðstj
til vara:
Hrefna Ásgeirsdóttir, varastjórn
Jón Kaldal, varastjórn
Steindór Björnsson, varastjórn
3. apríl 1934 tekur Helgi við formennsku vegna veikinda Bertelsen, Torfi tekur við stöðu varaformanns og Jón Kaldal kemur inn í stjórnina

29. Kosin 16. september 1935:
Jón Kaldal, ljósmyndari, formaður
Jón Jóhannesson, verslunarmaður
Guðmundur Sveinsson, innheimtumaður, gjaldkeri
Magnús Þorgeirsson, bókari
Þórarinn Arnórsson, bókari
til vara:
Guðjón Runólfsson, bókbindari
Steindór Björnsson, leikfimikennari

30. Kosin 16. janúar 1939:
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi, formaður
Jón Helgason, ritari
Jón Jóhannesson, varaformaður
Guðjón Runólfsson, gjaldkeri
Einar Ásgeirsson, féhirðir
til vara:
Arinbjörn Jónsson
Guðlaugur Sigurðsson

31. Kosin 9. júlí 1940:
Torfi Þórðarson, formaður
Guðlaugur Sigurðsson, ritari
Gunnar Steindórsson, féhirðir
Helgi Jónasson frá Brennu, varaformaður
Óskar A. Gíslason, gjaldkeri
til vara:
Halldór Magnússon, varastjórn
Helgi Guðjónsson, varastjórn
20.apríl 1941 tekur 1. varam., Helgi Guðjónsson, sæti í stjórninni í stað Guðlaugs sem sagði sig úr henni þar sem hann var alfarinn úr bænum. Tók Gunnar við ritarastarfi.

32. Kosin 6. ágúst 1942:
Haraldur Johannessen, formaður
Sigurður Steinsson, varaformaður
Sigurpáll Jónsson, gjaldkeri
Sig. Gunnar Sigurðsson, féhirðir
Helgi Jónasson frá Brennu, ritari
til vara
Helgi Guðjónsson, varastjórn
Kolbeinn Jóhannsson

33. Kosin 19. maí 1943:
Haraldur Johannessen, formaður
Sigurður Steinsson, varaformaður
Sigurpáll Jónsson, gjaldkeri
Einar Ingvarsson, ritari
Elísabet Jóhannsdóttir, meðstjórnandi
Sig. Gunnar Sigurðsson, meðstjórnandi
Hjalti Sigurbjörnsson, meðstjórnandi
til vara:
Geirmundur Sigurðsson
Gunnar Steindórsson
Gunnar Hjaltason

34. Kosin 31. maí 1944:
Þorsteinn Bernharðsson, formaður
Einar B. Ingvarsson, ritari
Elísabet Jóhannsdóttir, meðstjórnandi
Friðjón Ástráðsson, gjaldkeri
Gunnar Andrew, meðstjórnandi
Helgi Eiríksson, áhaldavörður
Sigurður Steinsson, varaformaður
til vara:
Hörður björnsson
Jón Jónasson
Sigurpáll Jónsson

35. Kosin 16. maí 1945:
Sigurpáll Jónsson, formaður
Þorsteinn Bernharðsson, varaformaður
Ragnar Þorsteinsson, gjaldkeri
Ingólfur Steinsson, ritari
Sigurður Sigurðsson, áhaldavörður
Halldór Magnússon, áhaldavörður
Friðjón Ástráðsson, meðstjórnandi
til vara:
Elísabet Jónsdóttir
Gunnar Steindórsson
Sigurgísli Sigurðsson

36. Kosin 6 .mars 1946:
Sigurpáll Jónsson, formaður
Þorbjörn Guðmundsson, varaformaður
Finnbjörn Þorvaldsson, bréfritari
Sigurður Sigurðsson, meðstjórnandi
Ragnar Þorsteinsson, gjaldkeri
Ingólfur Steinsson, ritari
Friðjón Ástráðsson, meðstjórnandi
Gísli Kristjánsson, formaður skíðanefndar
til vara:
Sigurgísli Sigurðsson
Hjalti Sigurbjörnsson
Halldór Magnússon

37. Kosin 26. febrúar 1947:
Sigurpáll Jónsson, formaður
Þorbjörn Guðmundsson, varaformaður
Kolbeinn Jóhannsson, ritari
Axel Konráðsson, gjaldkeri
Steinar Steinsson, meðstjórnandi
Gísli Kristjánsson, meðstjórnandi
Gísli Ásmundsson, bréfritari
Guðmundur Ingólfsson, meðstjórnandi
Sigurður Steinsson, meðstjórnandi
til vara:
Sigurður Sigurðsson
Steinar Steinsson

38. Kosin 25. febrúar 1948:
Axel Konráðsson, formaður
Þorbjörn Guðmundsson, varaformaður
Sigurður Magnússon, gjaldkeri og bréfritari
Ingólfur Steinsson, ritari (frjálsíþróttadeild)
Örn Eiðsson, meðstjórnandi
Jón Björnsson, meðstjórnandi (handboltadeild)
Friðjón Ástráðsson, meðstjórnandi (sunddeild)
Ragnheiður (Eyja) Þórðardóttir, meðstjórnandi (fimleikadeild)
Gísli Kristjánsson, meðstjórnandi (skíðadeild)
til vara:
Sigurður Sigurðsson
Magnús Baldvinsson

39. Kosin 22. febrúar 1949:
Axel Konráðsson, formaður
Þorbjörn Guðmundsson, varaformaður
Hjalti Sigurbjörnsson, gjaldkeri
Atli Steinarsson, bréfritari (sunddeild)
Gísli Ásmundsson, spjaldskrárritari (handboltadeild)
Ingólfur Steinsson, ritari (frjálsíþróttadeild)
Sigurður Sigurðsson, meðstjórnandi (skíðadeild?)
til vara:
Ingvi Guðmundsson
Friðjón Ástráðsson

40. Kosin 8. mars 1950:
Axel Konráðsson, formaður
Þorbjörn Guðmundsson, varaformaður
Jónas Gunnarsson, gjaldkeri
Ingólfur Steinsson, ritari (frjálsíþróttadeild)
Ragnar Þorsteinsson, fjármálaritari (skíðadeild)
Atli Steinarsson, meðstjórnandi (sunddeild)
Gísli Ásmundsson, spjaldskrárritari (handboltadeild)
til vara:
Helgi Jónasson frá Brennu
Jón Fr. Björnsson

41. Kosin 27. febrúar 1951:
Gunnar Steindórsson, formaður
Ragnar Þorsteinsson, varaformaður (skíðadeild)
Reynir Sigurðsson, gjaldkeri
Örn Eiðsson, ritari (frjálsíþróttadeild)
Ingi Þór Stefánsson, fundarritari
Sigurjón Þorbergsson, spjaldskrárritari (unglingadeild)
Atli Steinarsson, fjármálaritari (sunddeild)
Sigurður Magnússon, bréfritari

42. Kosin 27. febrúar 1952:
Gunnar Steindórsson, formaður
Atli Steinarsson, gjaldkeri
Sigurður Magnússon, ritari
Jakob Hafstein, varaformaður
Ragnar Þorsteinsson, fjármálaritari (form. skíðaddeild)
Halldór Magnússon, fundaritari (form. fimleikadeild)
Helgi Jóhannsson, skjalavörður (form. körfuboltadeild)
Örn Clausen (form. Frjálsíþróttadeild)
Örn Harðarson (form. sunddeild)
Ingi Þór Stefánsson (form. handboltadeild)
Sigurjón Þorbergsson (form. unglingadeild)
til vara:
Magnús Baldvinsson
Gunnar Petersen

43. Kosin 10. mars 1954:
Jakob Hafstein, formaður
Þorsteinn Bernharðsson varaformaður
Magnús E. Baldvinsson, gjaldkeri
Haraldur Árnason, meðstj. (form. skíðadeild)
Örn Eiðsson, ritari (form. frjálsíþróttadeild)
Atli Steinarsson, meðstj. (form. sunddeild)
Halldór Magnússon, meðstj. (form. fimleika)
Ólafur Örn Arnarson, meðstj. (form. handboltadeild)
Ingi Þór Stefánsson, spjaldskrárritari (form. körfuboltadeild)

44. Kosin 31. maí 1956:
Jakob Hafstein, formaður
Ragnar Þorsteinsson, varaformaður
Kjartan Jóhannsson, ritari
Örn Eiðsson, bréfritari
Guðmundur Vilhjálmsson, gjaldkeri

45. Kosin 27. janúar 1958:
Jakob Hafstein, formaður
Ragnar Þorsteinsson, varaformaður
Finnbjörn Þorvaldsson, gjaldkeri
Högni Torfason, fjármálaritari
Kjartan Jóhannsson, spjaldskrárritari
Örn Eiðsson, bréfritari (frjálsíþr.deildarf)
Halldór Magnússon, áhaldavörður (fimleikadeildarf)
Örn Ingólfsson, áhaldavörður (sunddeildarform.)
Haraldur Árnason, meðstjórnandi (skíðadeildarf.)
Gunnar Petersen, meðstjórnandi (körfuboltadeildarf.)
Rúnar Bjarnason, meðstjórnandi (handboltadform)

46. Kosin 24. mars 1959:
Albert Guðmundsson, formaður
Sigurjón Þórðarson, varaformaður
Finnbjörn Þorvaldsson, gjaldkeri
Atli Steinarsson, ritari
Ingi Þ. Stefánsson, meðstjórnandi
til vara:
Örn Eiðsson
Guðmundur Þórarinsson

47. Kosin 18. nóvember 1959:
Albert Guðmundsson, formaður
Sigurjón Þórðarson, varaformaður og gjaldkeri
Atli Steinarsson, ritari
Ingi Þ. Stefánsson, meðstjórnandi
Gunnar Bjarnason, meðstjórnandi
til vara:
Örn Eiðsson
Guðmundur Þórarinsson

48. Kosin 1. mars 1961:
Albert Guðmundsson, formaður
Sigurjón Þórðarson, varaformaður
Atli Steinarsson, ritari
Gunnar Bjarnason, meðstjórnandi
Ingi Þ. Stefánsson, gjaldkeri
til vara:
Örn Eiðsson
Guðmundur Þórarinsson

49. Kosin 28. nóvember 1961:
Sigurjón Þórðarson, formaður
Finnbjörn Þorvaldsson, varaformaður
Atli Steinarsson, ritari
Gunnar Bjarnason, meðstjórnandi
Reynir Sigurðsson, gjaldkeri
til vara:
Örn Eiðsson
Haukur Hannesson

50. Kosin 26. nóvember 1962:
Reynir Sigurðsson, formaður
Finnbjörn Þorvaldsson, varaformaður
Haukur Clausen, gjaldkeri
Einar Ólafsson, meðstjórnandi
Vignir Guðmundsson, ritari
til vara :
Guðmundur Gíslason
Margrét Lárusdóttir

51. Kosin 11. desember 1963:
Reynir Sigurðsson, formaður
Vignir Guðmundsson, ritari
Þórir Lárusson, gjaldkeri
Gunnlaugur Hjálmarsson, varaformaður
Hólmsteinn Sigurðsson, meðstjórnandi
til vara:
Haukur Clausen
Jón Þ. Ólafsson

52. Kosin 25. maí 1965:
Sigurður Gunnar Sigurðsson, formaður
Gunnar Petersen, ritari
Þórir Lárusson, gjaldkeri
Gestur Sigurgeirsson, spjaldskrárritari
Ingi Þór Stefánsson, varaformaður
til vara:
Örn Harðarson
Höskuldur Goði Karlsson

53. Kosin 28. febrúar 1966:
Sigurður Gunnar Sigurðsson, formaður
Gísli Kristjánsson, gjaldkeri
Örn Harðarson, ritari
Böðvar Böðvarsson, spjaldskrárritari
Gunnar Petersen, varaformaður
til vara
Pétur Einarsson, varagjaldkeri
Ágúst Björnsson, vararitari

54. Kosin 2. júní 1967:
Sigurður Gunnar Sigurðsson, formaður
Örn Harðarson, varaformaður
Gísli Kristjánsson, gjaldkeri
Haukur Hannesson, ritari
Ágúst Björnsson, spjaldskrárritari
til vara:
Kristmann Magnússon, varagjaldkeri
Böðvar Böðvarsson, vararitari

55. Kosin 10. desember 1967:
Sigurður Gunnar Sigurðsson, formaður
Haukur Hannesson, ritari
Gísli Kristjánsson, gjaldkeri
Ágúst Björnsson, spjaldskrárritari
Örn Harðarson, varaformaður
til vara :
Pétur Sigurðsson, vararitari
Kristmann Magnússon, varagjaldkeri

56. Kosin 2. júní 1970:
Sigurður Gunnar Sigurðsson, formaður
Þórunn Haraldsdóttir, ritari
Pétur Sigurðsson, gjaldkeri
Ásgeir Guðlaugsson, spjaldskrárritari
Örn Harðarson, varaformaður
til vara :
Linda Ríkharðsdóttir, vararitari
Þórarinn Tyrfingsson, varagjaldkeri

57. Kosin 21. febrúar 1971:
Sigurður Gunnar Sigurðsson, formaður
Hjördís Ingvadóttir, ritari
Pétur Sigurðsson, gjaldkeri
Ásgeir Guðlaugsson, spjaldskrárritari
Guðni Jónsson, varaformaður
til vara:
Linda Ríkharðsdóttir, vararitari
Viðar Ólafsson, varagjaldkeri

58. Kosin 19. júní 1972:
Ásgeir Guðlaugsson, formaður
Pétur Sigurðsson, gjaldkeri
Þorvaldur Óskarsson, ritari
Grétar Hannesson, spjaldskrárritari
Júlíus Hafstein, varaformaður
til vara:
Þórir Lárusson, varagjaldkeri
Hjördís Ingvadóttir, vararitari

59. Kosin 31. mars 1977:
Þórir Lárusson, formaður
Júlíus Hafstein, varaformaður
Reynir Ragnarsson, gjaldkeri
Walter Hjaltested, ritari
Ágúst Björnsson, spjaldskrárritari
til vara:
Friðrik Þór Óskarsson, vararitari
Jakob Albertsson, varagjaldkeri

60. Kosin 29. nóvember 1977:
Þórir Lárusson, formaður
Walter Hjaltested, ritari
Reynir Ragnarsson, gjaldkeri
Ágúst Björnsson, spjaldskrárritari
Júlíus Hafstein, varaformaður
til vara:
Friðrik Þór Óskarsson, vararitari
Jakob Albertsson, varagjaldkeri

61. Kosin 29. nóvember 1978:
Þórir Lárusson, formaður
Walter Hjaltested, ritari
Reynir Ragnarsson, gjaldkeri
Ágúst Björnsson, spjaldskrárritari
Júlíus Hafstein, varaformaður
til vara:
Friðrik Þór Óskarsson, vararitari
Sigmundur Hermundsson, varagjaldkeri

62. Kosin 15. apríl 1980:
Þórir Lárusson, formaður
Walter Hjaltested, ritari
Reynir Ragnarsson, gjaldkeri
Ágúst Björnsson, spjaldskrárritari
Ágúst Ásgeirsson, varaformaður
til vara:
Ingólfur P. Steinsson, vararitari
Hólmsteinn Sigurðsson, varagjaldkeri

63. Kosin 25. maí 1981:
Þórir Lárusson, formaður
Walter Hjaltested, ritari
Reynir Ragnarsson, gjaldkeri
Ágúst Björnsson, spjaldskrárritari
Ágúst Ásgeirsson, varaformaður
til vara:
Ingólfur P. Steinsson, vararitari
Hólmsteinn Sigurðsson, varagjaldkeri

64. Kosin 11. júlí 1985:
Ágúst Ásgeirsson, formaður
Helgi Axelsson, ritari
Þorsteinn Guðnason, gjaldkeri
Þorvaldur Þorvaldsson, spjaldskrárritari
Hólmsteinn Sigurðsson, varaformaður
til vara:
Oddný Árnadóttir, vararitari
Úlfar Steindórsson, varagjaldkeri
Hólmsteinn tekur við formennsku í byrjun árs 1987 þar sem Ágúst var kjörinn formaður FRÍ haustið 1986

65. Kosin 28. febrúar 1990:
Hólmsteinn Sigurðsson, formaður
Gunnar Páll Jóakimsson, ritari
Þorvaldur Þorvaldsson, gjaldkeri
Jónas Egilsson, spjaldskrárritari
Guðmundur Þórarinsson, varaformaður
til vara:
Gunnar Ólafsson, vararitari
Rafn Guðmundsson, varagjaldkeri

66. Kosin 24. júní 1992:
Hólmsteinn Sigurðsson, formaður
Þorbergur Halldórsson, ritari
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Ólafur Gylfason, spjaldskrárritari
Jónas Egilsson, varaformaður
til vara:
Auður Björg Sigurjónsdóttir
Sigurður Ágúst Sigurðsson

67. Kosin 18. september 1993:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Hjálmur Steinn Flosason, ritari
Ólafur Gylfason, spjaldskrárritari
Valur Pálsson, varaformaður
til vara:
Hólmsteinn Sigurðsson
Sigurbjörg Sigurðardóttir

68. Kosin 1. nóvember 1994:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Hjálmur Steinn Flosason, ritari
Ólafur Gylfason, spjaldskrárritari
Valur Pálsson, varaformaður
til vara:
Hólmsteinn Sigurðsson
Sigurbjörg Sigurðardóttir

69. Kosin 15. maí 1995:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Ólafur Gylfason, ritari
Sæmundur Þorgeirsson, spjaldskrárritari
Valur Pálsson, varaformaður
til vara:
Hólmsteinn Sigurðsson
Steinþór Baldursson

70. Kosin 3. desember 1996:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Ólafur Gylfason, ritari
Valur Pálsson, varaformaður
Sæmundur Þorgeirsson, spjaldskrárritari
til vara:
Hólmsteinn Sigurðsson
Steinþór Baldursson

71. Kosin 22. maí 1997:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Ólafur Gylfason, ritari
Valur Pálsson, varaformaður
Sæmundur Þorgeirsson, spjaldskrárritari
til vara:
Hólmsteinn Sigurðsson
Steinþór Baldursson

72. Kosin 22. júní 1998:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Ólafur Gylfason, ritari
Valur Pálsson, varaformaður
Sæmundur Þorgeirsson, spjaldskrárritari
til vara:
Hólmsteinn Sigurðsson
Steinþór Baldursson

73. Kosin 14. desember 1999:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Ólafur Gylfason, ritari
Birgir Hermannsson, spjaldskrárritari
Valur Pálsson, varaformaður
til vara:
Hólmsteinn Sigurðsson
Vigfús Þorsteinsson

74. Kosin 26. september 2000:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Ólafur Gylfason, ritari
Birgir Hermannsson, spjaldskrárritari
Valur Pálsson, varaformaður
til vara
Hólmsteinn Sigurðsson
Vigfús Þorsteinsson

75. Kosin 23. október 2001:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Birgir Hermansson, ritari
Kristinn Gíslason, spjaldskrárritari
Ólafur Gylfason, varaformaður
til vara
Hólmsteinn Sigurðsson
Valur Pálsson

76. Kosin 12. september 2002:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Birgir Hermansson, ritari
Kristinn Gíslason, spjaldskrárritari
Ólafur Gylfason, varaformaður
til vara
Hólmsteinn Sigurðsson
Valur Pálsson

77. Kosin 25. maí 2004:
Þorbergur Halldórsson, formaður
Guðmundur Ólafsson, gjaldkeri
Þórdís Gísladóttir, ritari
Sigurður Gunnar Kristinsson, meðstjórnandi,
Ólafur Gylfason, varaformaður
til vara
Birgir Hermannsson
Kristinn Gíslason

78. Kosin 30. maí 2006:
Úlfar Steindórsson, formaður
Þórarinn M. Þorbjörnsson, gjaldkeri
Jóhannes K. Sveinsson, ritari
Gunnar Páll Jóakimsson, meðstjórnandi
Ólafur Gylfason, varaformaður
til vara:
Steinn Einarsson
Níels Einarsson