hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

Skíðaskálinn

Skíðaskálinn Hengill er til útleigu allt árið um kring fyrir félagssamtök, vinnuhópa,  skóla og alla aðra sem áhuga hafa. Skálinn sem er nýr og stórglæsilegur er í  eigu skíðadeilda ÍR og Víkings. Hann rúmar í allt 90 manns í gistingu og þar er mjög  góð eldunaraðstaða og tveir góðir matsalir sem hægt er að opna á milli. Til að fá upplýsngar um útleigu sendið póst á  skalanefnd@gmail.com  

Með því að smella HÉR má finna upplýsingar um gistingu fyrir hópa.