hertz-hvitur_grunnur

jako

ao

wise

rafdis-logo

ÍR sönglög

ÍR      Lag og texti Valgeir Guðjónsson 2012

Við ÍR - ingar erum
og okkar besta gerum
við hvetjum okkar ÍR - ingalið

Sigurviljinn okkar
ÍR- inga  rokkar
að gömlum góðum ÍR ingasið


ÍR ÍR
Já áfram ÍR,  áfram nú ÍR ÍR
ÍR i  Í R
ÍR  ÍR ÍR ÍR ÍR

ÍR ÍR
Já áfram ÍR,  áfram nú ÍR ÍR
ÍR i  Í R
ÍR  ÍR ÍR ÍR ÍR

Við saman munum standa
og sérhvern leysa vanda,
samtaka og félaginu trú.

Því öll við erum ÍR
og einmitt út af því er
samtakanna máttur ég og þú

 

ÍR ÍR
Já áfram ÍR,  áfram nú ÍR ÍR
ÍR i  Í R
ÍR  ÍR ÍR ÍR ÍR

ÍR ÍR
Já áfram ÍR,  áfram nú ÍR ÍR
ÍR i  Í R
ÍR  ÍR ÍR ÍR ÍR

 

Þó að blási vindar
og brattir reynist tindar
við berjumst saman,  upp gefst ekki neinn!
Við elskum okkar ÍR
af öllu hjarta,  því er
einn og allir fyrir alla og einn.

ÍR ÍR
Já áfram ÍR,  áfram nú ÍR ÍR
ÍR i  Í R
ÍR  ÍR ÍR ÍR ÍR

ÍR ÍR
Já áfram ÍR,  áfram nú ÍR ÍR
ÍR i  Í R
ÍR  ÍR ÍR ÍR ÍR

ÍR