4.9.2011
Hlaup vikunnar - árangur ÍR skokkara
ÍR skokkarar voru meðal þátttakenda í Fossvogshlaupi Víkings, Brúarhlaupinu Selfossi, Reykjanesmaraþoninu og Þríþraut VASA sem fór fram Bolungarvík og Ísafirði. Þóra Björg Magnúsdóttir var í 3ja sæti í hálfmaraþoninu á Selfossi, en hálfamaraþonið var jafnframt Íslandsmeistarmót.
Fossvogshlaup Víkings. Reykjavík, 1. september 2011
5 km - Aldursflokkaúrslit
Konur 19 - 39 ára
2 24:30 Sigurlín Birgisdóttir 1972
83 37:32 Ásdís Paulsdóttir 1965
Brúarhlaupið . Selfossi, 3. september 2011
Flokkaúrslit 5 km
Konur
34 32:40 Friðbjörg Blöndal 1973
Flokkaúrslit 10 km
Karlar 19 til 39 ára
1sp; 46:47 Örnólfur Þórir Örnólfsson 1981
16 47:37 Kristján Eldjárn Þóroddsson 1976
Karlar 40 til 49 ára
9 48:22 Sigurður Freyr Jónatansson 1969
Karlar 50 til 59 ára
9 45:bsp; Jón Grímsson 1959
Konur 40 til 49 ára
3 49:03 Sigríður Gísladóttir 1968
Konur 50 til 59 ára
1 44:bsp; Sif Jónsdóttir 1959
Flokkaúrslit 21,1 km
Karlar 60 til 69 ára
1 1:46:06 Grétar Einarsson 1949
Konur 20 til 39 ára
3 1:54:24 Sigurlín Birgisdóttir 1972
Konur 40 til 49 ára
3 1:44:06 Þóra Björg Magnúsdóttir 1967
Reykjanesmaraþon. Reykjanesbær, 3. september 2011
Flokkaúrslit 10 km
Konur 50 ára og eldri
3 00:59:13 Bára Ásgeirsdóttir 1959
Flokkaúrslit 21,1 km
Karlar 50 ára og eldri
2 01:45:42 Árni Gústafsson 1954
Þríþraut VASA. Bolungarvík-Ísafjörður, 3. september 2011
Karlar 40-49 ára
Röð Nafn Sund Hjól Hlaup Samtals
2 Óskar Ármannsson 12:34 26:1sp; 36:bsp; 1:15:43