ÍR Skokk
4.9.2011 Inga Dís Karlsdóttir

Hlaup vikunnar - árangur ÍR skokkara

ÍR skokkarar voru meðal þátttakenda í Fossvogshlaupi Víkings, Brúarhlaupinu Selfossi, Reykjanesmaraþoninu og Þríþraut VASA sem fór fram Bolungarvík og Ísafirði.  Þóra Björg Magnúsdóttir var í 3ja sæti í hálfmaraþoninu á Selfossi, en hálfamaraþonið var jafnframt Íslandsmeistarmót.  Sjá árangur undir meira.
Meira »
21.8.2011 Inga Dís Karlsdóttir

Reykjavíkur maraþon - árangur ÍR skokkara

ÍR skokkarar fjölmenntu í Reykjavíkurmaraþonið, sem keppendur og hraðastjórar,  og náðu margir frábærum árangi. Það voru fleiri en hlauparar úr ÍR-skokk sem lögðu hönd á plóg á laugardaginn og rétt að þakka þeim fyrir það: Jónína Kristín Ólafsdóttir, Sigrún Barkardóttir ( og Börkur sonur  hennar) ásamt  Áslaugu Helgadóttur, Halldór Þórarinsson,  Sigurður Egill Guttormsson og Björg Kristjánsdóttir voru öll við brautarvörslu á laugardaginn og studdu með því starf frjálsíþróttadeildarinnar

Smellið á meira til að sjá árangur ÍR - skokkara í hlaupinu.
Meira »
8.8.2011 Inga Dís Karlsdóttir

Vatnsmýrahlaupið og Jökulsárhlaupið.

Frammistaða ÍR skokkara í Vatnsmýrahlaupinu fimmtudaginn 4. ágúst og Jökulsárhlaupinu laugardaginn 6. ágúst.

Vatnsmýrarhlaupið
Reykjavík 4. ágúst 2011


Aldursflokkaúrslit

Karlar 15-49 ára
11   19:20 Gísli Páll Reynisson
14   19:33 Jón Hafsteinn Hannesson
31   23:23 Sigurður Freyr Jónatansson

Karlar 50 ára og eldri
sp;  22:30 Ólafur Þorvaldsson

Konur 15-49 ára
63  34:03 Friðbjörg Blöndal

Jökulsárhlaup 2011 - Laugardaginn 6. ágúst.

32,7 Km. Dettifoss - Ásbyrgi

Karlar
11   Arnar Aðalgeirsson 02:41:09

Konur
10  Sigurlín Birgisdóttir 03:45:14

21,2 Km. Hólmatungur - Ásbyrgi

Karlar
9   Daniel Niddam 01:49:57

Konur
7   Sigríður Gísladóttir 02:04:08
Meira »
4.8.2011 Inga Dís Karlsdóttir

Árangur ÍR skokkara í Barðneshlaupinu

ÍR skokk átt fjóra fulltrúa í Barðneshlaupinu sem allir náðu góðum árangri.

Barðsnesi, Neskaupstað, 30. júlí 2011
Vegalengd: Hellisfjarðarhlaup 13 km og Barðsneshlaup 27 km


Flokkaúrslit 27 km 
  

Konur 40 ára og eldri
Röð     Tími            Nafn                                Fæð.ár               
sp;       03:16:39    Sigríður Gísladóttir         1968

Karlar 40 ára og eldri

Röð     Tími            Nafn                                Fæð.ár        
4         02:43:07    Arnar Aðalgeirsson         1967

Flokkaúrslit 13 km
Konur 40 ára og eldri
Röð     Tími            Nafn                                                Fæð.ár        
1          01:07:40    Védís Harpa Ármannsdóttir          1961   

Karlar 40 ára og eldri
Röð     Tími            Nafn                                Fæð.ár        
1         01:01:17    Örnólfur Oddsson           19bsp;       

Meira »
24.7.2011 Inga Dís Karlsdóttir

Laugarvegurinn og Hlaupahátíðin á vestfjörðum

ÍR skokkarar voru meðal þátttakanda í Laugarvegshlaupinu og Hlaupahátíðinni á vestfjörðum og náðu góðum árangri.  Í Laugarvegshlaupinu var Sigurjón Sigurbjörnsson í 1. sæti í sínum aldursflokki og á Hlaupahátíðinni á vestfjörðum vermdu ÍR skokkarar efstu sætin.  Védís Ármannsdóttir og Örnólfur Oddsson voru í 1. sæti í sínum aldursflokki í Óshlíðarhlaupinu, en auk þess var Örnólfur í 1. sæti í 10 km Vesturgötunni  og Védís í 3. sæti.  Björg Árnadóttir var í 3. sæti í 24 km Vesturgötu og Sif Jónsdóttir í 1. sæti í 45 km Vesturgötu.  Sigurður Þórarinsson var í 1. sæti í þríþrautinni.  Til hamingju öll sömul !

Nánari upplýsingar um árangur allra ÍR skokkara sem tóku þátt er undir "meira".
Meira »
14.7.2011 Inga Dís Karlsdóttir

Ármannshlaupið - 12. júlí 2011

Frammistaða ÍR skokkara í Ármannshlaupinu þriðjudaginn 12. júlí sl.

Vegalengd: 10 km

Karlar 19-39 ára
bsp;     49:14      Örnólfur Örnólfsson                    1981   Reykjavík 

Karlar 40-49 ára
14       41:27      Jón Hafsteinn Hannesson                1964   ÍR-Skokk
39       50:20      Sigurður Freyr Jónatansson             1969   ÍR Skokk                 

Karlar 50-59 ára
1        37:12      Gauti Höskuldsson                      1961   ÍR skokk                 

Konur 19-39 ára
1sp;     47:47      Sigurlín Birgisdóttir                  1972                            

Konur 40-49 ára
1        42:00      Hrönn Guðmundsdóttir                   196sp; ÍR
20       53:21      Ásdís Wöhler                           1970   ÍR                       

Konur 50-59 ára
2        50:10      Anna Sigrún Björnsdóttir               19bsp; Ír- skokk                

Meira »
10.7.2011 Inga Dís Karlsdóttir

ÍR skokkarar í Hálfum járnkarli

ÍR skokk átti þrjá fulltrúa í 2XU Hálfum Járnkarli 2011 sem fór fram í Hafnarfirði í dag, 10. júlí. Einar Finnur Valdimarsson hreppti 3ja sætið, Sigurður H. Sigurðsson 10. og Erlendur Birgisson var í 11. Sæti.  Frábær frammistaða hjá okkar mönnum !

 

 Röð Nafn
1.900 m
 90 km
 21,1 km
 samtals
 3  Einar Finnur Valdimarsson  00:43:04  02:42:01  01:35:49  05:00:55
 9  Sigurður H. Sigurðsson      
 00:42:48  03:09:17  01:40:42  05:32:48
 11  Erlendur Birgisson       
 00:40:13  03:00:08 
 01:58:33  05:38:55

Keppendur syntu 1.900 metra í Ásvallalaug, hjóluðu 90 kílómetra meðfram Krísuvíkurveginum og þrautinni lauk svo með hálfmaraþoni.  Jón smellti af nokkrum myndum af köppunum [sjá myndir]

 

 

Meira »