Skrá nýjan iðkanda
Skíðadeild ÍR býður nýja iðkendur velkomna á æfingar. Hafir þú áhuga á að æfa skíði með skíðadeild ÍR hafið þá samband við þjálfara viðkomandi flokks og sendið upplýsingar um nafn iðkanda, kennitölu, heimilsfang, símanúmer og netfang foreldra á netfangið: .  Hægt er að prófa æfingar í eina viku án endurgjalds.