Félagsmenn
ÍR stendur og fellur með þeim sjálfboðaliðum sem taka þátt og móta starfið. Allir eru boðnir velkomnir í félagsstarf ÍR, sama hversu mikið eða lítið menn vilja leggja hönd á plóginn.

Nú í nóvember var stofnað Stuðningsmannafélag ÍR (nánar síðar undir stuðningsmenn).


Síðar getur þú:
 
Skráð þig sem félagsmaður ÍR

Skráð þig á póstlista ÍR

Skráð þig í stuðningsmannafélag ÍR