Skokk

Skokkhópur

Allir eru velkomnir á æfingu skokkhóps ÍR. Æfingarnar, sem eru undir leiðsögn þjálfara og íþróttamanns með gríðarlega reynslu, eru á mánud., miðvikud. og fimmtud. kl. 17:30. Mæting við ÍR-heimilið að .
Eftir hlaupaæfingar á mánud. og miðvikud. eru teygjur og styrktaræfingar inni í sal milli kl.18:30-19:00. Einnig eru æfingar á laugardögum frá Breiðholtslaug kl. 9:30. Nýliðar mæti á mánudögum eða miðvikudögum.
Nánari upplýsingar veitir þjálfarinn, Gunnar Páll Jóakimsson; s. . Verð aðeins 11.000,- fyrir veturinn (okt-apríl).