Sumarnámskeið 2011

Um sumarnámskeið ÍR

Fagaðilar sjá um námskeiðin, íþróttafræðinemar og þjálfarar með reynslu. Einnig koma að námskeiðunum valdir nemendur úr 9. og 10.bekk sem bera hag barnanna í brjósti. Umsjónaraðilar námskeiða fara á námskeið hjá ÍTR og eru starfsmenn íþróttahúss með skyndihjálparréttindi.

Skráning og greiðsla fer fram hér.

Frístundakort Reykjavíkurborgar gilda ekki á sumarnámskeið því tímabil námskeiða þarf að spanna 10 vikur.