Skráning í námskeið
Til þess að skrá barn í eitthvert af ofantöldum námskeiðum þarf að skrá og greiða á þessari slóð. Þar koma upp öll námskeið sem eru í boði fyrir barn/börn viðkomandi foreldri eða forráðamanns. ATH. hér er aðeins hægt að greiða með kreditkorti. Ef greiða á með öðrum hætti þarf að koma á skrifstofu ÍR og ganga þar frá skráningu og greiðslu. Skráning er ekki tekin gild nema greiðsla er innt af hendi.
Nánari upplýsingar eru hjá skrifstofu ÍR í síma eða
Ekki er hægt að ráðstafa frístundakortsstyrk barnanna á sumarnámskeið hjá ÍR, þar sem styrkurinn nær eingöngu til námskeiða sem spanna 10 vikur eða lengur.