Fjölgreinastyrkur ÍR

Fjölgreinastyrkur ÍR er endurgreiðsla til þeirra iðkenda sem stunda fleiri en eina íþróttagrein yfir skólaárið hjá ÍR.

  • Upphæðstyrksins er 5.000,- ef greitt er æfingagjald fyrir tvær íþróttagreinar, 10.000,- fyrir þrjár íþróttagreinar o.s.frv. 
  • Athugið að forsvarsmenn iðkenda þurfa að leitast eftir því sjálfir að fá endurgreitt.
  • Senda þar til Elfu á Skrifstofunni póst um hvaða barn er um að ræða og hvaða íþróttagreinar barnið var í .
  • Þá þarf að fylgja með upplýsingar um banka og reikningsnúmer og kennitölu forráðamanns sem fær styrkinn greiddan.
  • Styrkurinn er greiddur til foreldra frá og með 15. júní ár hvert fyrir liðinn vetur.