Hliðholl fyrirtæki
Fjölmörg fyrirtæki styðja við bakið á Frjálsíþróttadeild ÍR með einum eða öðum hætti. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir. Framlag þeirra er okkur mikils virði og stjórn deildarinnar beinir þeim vinsamlegu tilmælum til ÍR- inga og aðstandenda þeirra að beina viðskipum sínum til þessara fyrirtækja ef kostur er meðal annars með því að velja vörur þeirra. Lítið á heimasíður þeirra og sjáið hvað er í boði. Hér er um að ræða veitinastaði, verslanir, heildsölur og ýmislegt annað.
Hér má einnig finna fyrirtæki sem veita iðkendum í Frjálsíþróttadeild aflsátt af vörum sínum.

Hliðholl fyrirtæki:
   


Fyrirtæki sem veita iðkendum Frjálsiþróttadeildar ÍR afslátt:

Flexor veitir öllum iðkendum Frjálsíþróttadeildar ÍR 15% afslátt á öllum vörum verslunarinnar.
Einnig er veittur 15% afsláttur á göngugreiningu og 10% afsláttur á innleggjum.
Það eina sem þarf er að segja starfsfólki Flexor frá því að þið æfið frjálsar með ÍR.
Flexor, Suðurlandsbraut 34, Orkuhúsið, 108 Reykjavík
Sími: 517-3900
Opið mánudaga – föstudaga:  8:30 - 18:00
Heimasíða Flexor

Afreksvörur
Afreksvörur veita öllum iðkendur Frjálsíþróttadeildar ÍR 15% afslátt af öllum vörum verslunarinnar
Afreksvörur, Glæsibæ 104 Reykajvík
Sími 8531020
Opið mánudaga til föstudaga kl 11 til 18.
Heimasíða Afreksvara